Skráning í naglaskólann haust 2020 er hafin.

---- Fullt er í naglaskólann haustið 2020. Hægt er að fara á biðlista.-----

Nú höfum við opnað fyrir skráningu í naglaskólann sem hefst í haust 2020.

Til að skrá sig þarftu að senda fullt nafn, kennitölu og símanúmer á naglameistarinn@outlook.com

Kennt verður á þriðjudags og fimmtudagskvöldum frá kl. 18-22 í 10 vikur.

Verðið er 330.000kr og fylgir veglegur vörupakki með, LED lampi og þráðlaus bor.

Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.


Older Post Newer Post