Viðburðir

Naglaskóli Vorönn 2021

Naglaskóli Vorönn 2021

Þá er komið að því að opna fyrir skráningu á akrylnámskeiðið sem mun hefjast í Janúar. Sendu fullt nafn, kennitölu og símanr á naglameistarinn@outlook.com Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 12. Janúar. Þriðjudags og fimmtudagskvöld frá kl. 18-22 í 10 vikur. Verð er 330.000kr og fylgir með veglegur vörupakki, LED lampi og þráðlus bor. Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.

Read more →


Skráning í naglaskólann haust 2020 er hafin.

Skráning í naglaskólann haust 2020 er hafin.

---- Fullt er í naglaskólann haustið 2020. Hægt er að fara á biðlista.----- Nú höfum við opnað fyrir skráningu í naglaskólann sem hefst í haust 2020. Til að skrá sig þarftu að senda fullt nafn, kennitölu og símanúmer á naglameistarinn@outlook.com Kennt verður á þriðjudags og fimmtudagskvöldum frá kl. 18-22 í 10 vikur. Verðið er 330.000kr og fylgir veglegur vörupakki með, LED lampi og þráðlaus bor. Þessi námskeið eru alltaf fljót að fyllast þannig um að gera að skrá sig sem fyrst.

Read more →


Byrjendanámskeið - Akrýl

Byrjendanámskeið - Akrýl

Naglaskóli Naglameistarans hefur alltaf verið mjög vinsæll og færri komast að enn vilja. Tvær annir eru á hverju ári , næsta önn hefst í september 2020 en skráningar hefjast í apríl. Það verður auglýst betur á facebooksíðu Naglameistarans einnig munu skráningar fara þar fram. Árið 2015 byrjuðum við að kenna með vörum frá Nail Perfect og höfum kennt á þær vörur síðan, enda mjög góðar vörur. Kröfurnar þeirra um að mega kenna á þessar vörur eru mjög strangar og þurfa kennarar að fara reglulega á námskeið til að viðhalda kennsluréttindum. Naglaskólinn býður ma. uppá byrjendanámskeið í akrýlnöglum. Námskeiðið er tvö...

Read more →