Nýtt frá Nail Perfect.

Það er fullt nýtt og spennandi að gerast hjá Nail Perfect.

Td. nýtt logo, nýjar umbúðir og nýjar vörur.

 

Nýja gellakkslínan frá Nail Perfect heitir Upvoted og mun hún taka við af eldri línu. Eldri lökkin munu þar af leiandi detta alveg út.

 

Upvoted lökkin eru með nýrri og endubættri formúlu, 100% gel og meiri litapigmet sem gerir þau enn meira þekjandi og halda sér enn betur á milli lagfæringa.

Í Upvoted línunni eru einnig nýjar naglabandaolíur , nýtt Base Gel , nýr glans sem heitir High Shine no wipe topcoat og nýtt Matt yfirlakk sem gefur alveg matta flauelsáferð.

Upvoted vörurnar eru komnar í nýju umbúðirnar og með nýja logoið.

 

Reglulega koma inn nýjungar til okkar þannig um að gera að fylgjast vel með okkur, hér,á facebook eða á instagram.


Newer Post